Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og léttskýjað
Föstudagur 30. janúar 2009 kl. 08:24

Hægviðri og léttskýjað



Veðurspá fyrir Faxaflóa næsta sólarhringinn: Hægviðri og léttskýjað en stöku él við ströndina fyrir hádegi. Hæg norðaustlæg átt síðdegis, en norðan 5-10 í kvöld. Norðvestan 5-10 og dálítil snjókoma í fyrramálið, en lægir og léttir til síðdegis á morgun. Frost 0 til 7 stig, en vægt frost í nótt og á morgun.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Hæg breytileg átt og víða dálítil él. Frost 2 til 12 stig, kaldast til landsins.

Á mánudag:
Hæg suðvestlæg eða breytileg átt og bjart með köflum en stöku él, einkum vestantil. Hiti breytist lítið.

Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:
Norðaustlæg átt og él, en öllu jafna bjartviðri S- og V-lands. Áfram frost um allt land.

--

VFmynd/Ellert Grétarsson - Frostþoka á Reykjanesi í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024