Hægviðri og léttir til
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring. Hægviðri og léttir til. Suðaustan 5-10 eftir hádegi og þykknar upp en 8-13 í kvöld og dálítil súld eða slydda með köflum. Hægt hlýnandi. Austan og suðaustan 5-13 og rigning með köflum, einkum síðdegis á morgun.






