Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og bjart veður með köflum
Sunnudagur 29. maí 2005 kl. 10:25

Hægviðri og bjart veður með köflum

Klukkan 09:00 í morgun var hægviðri. Skýjað var suðaustanlands, annars léttskýjað að mestu og hiti var 1 til 11 stig, hlýjast suðvestanlands, en svalast við austurströndina.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Hægviðri eða hafgola og bjart veður með köflum, en síðdegisskúrir. Suðvestan 3-5 m/s á morgun. Hiti 8 til 14 stig að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024