Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og bjart í dag
Þriðjudagur 19. júní 2007 kl. 08:57

Hægviðri og bjart í dag

Faxaflói - Veðurhorfur til kl. 18 á morgun
Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri, en stöku skúrir í uppsveitum síðdegis. Hiti 10 til 17 stig.
Spá gerð 19.06.2007 kl. 06:32

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag: Hæg breytileg átt eða hafgola og bjart veður, en þokubakkar við ströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum. Á fimmtudag: Vestlæg átt og víða súld eða rigning um tíma, en þurrt S- og SA-lands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á S- og A-landi. Á föstudag: Vestlæg átt og léttir til, en skýjað V-lands. Hlýnandi veður. Á laugardag: Norðanátt og víða léttskýjað. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast S-lands. Á sunnudag og mánudag: Hæglætisveður, þurrt og hlýtt, en dálítil væta vestantil á landinu á mánudag.
Spá gerð 18.06.2007 kl. 23:32
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024