Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri og bjart
Þriðjudagur 19. ágúst 2008 kl. 09:09

Hægviðri og bjart

Veðurspá næsta sólarhriginn fyrir Faxaflóasvæðið hljóðar upp á hæga vestlæga átt og skýjuðu með köflum. Hiti verður á bilinu 11 til 16 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á fimmtudag:
Gengur í sunnan 5-10 m/s með rigningu sunan- og vestantil eftir hádegi, en bjart að mestu norðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á NA- og A-landi.

Á föstudag:
Suðlæg átt og rigning með köflum, en lengst af þurrt og bjart norðaustantil. Hiti breytist lítið.

Á laugardag:
Sunnanátt og rigning, en suðvestanátt og skúrir vestantil seinni partinn. Áfram milt í veðri.

Á sunnudag og mánudag:
Útlit fyrir austanátt með rigningu víða um land, einkum suðaustantil. Hiti svipaður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024