Hægviðri í kortunum
Klukkan 6 var austan- og norðaustanátt, víða 8-13 m/s, en 15-20 m/s syðst. Léttskýjað var á Norðvesturlandi, en yfirleitt skýjað annars staðar og stöku él. Hiti var frá 3 stigum á suðvesturhorni landsins niður í 7 stiga frost á Blönduósi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 8-13 m/s og léttskýjað. Hiti 0 til 3 stig.
---------- Veðrið 22.02.2007 kl.06 ----------
Reykjavík Skýjað
Stykkishólmur Hálfskýjað
Bolungarvík Alskýjað
Akureyri Skýjað
Kirkjubæjarkl. Þoka í grennd
Stórhöfði Léttskýjað
------------------------------------------------
Yfirlit
1000 km SV af Reykjanesi er víðáttumikið 960 mb lægð sem mjakast A og grynnist. Um 700 km A af Dalatanga er vaxandi 1003 mb lægðardrag sem hreyfist N.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austan- og norðaustanátt, víða 8-15 m/s, en 15-20 m/s við suðausturströndina. Léttir við suðvestan- og vestanlands, en annars skýjað og þurrt að mestu. Vaxandi norðaustanátt með éljum austast á morgun. Hiti kringum frostmark.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 8-13 m/s og léttskýjað. Hiti 0 til 3 stig.
---------- Veðrið 22.02.2007 kl.06 ----------
Reykjavík Skýjað
Stykkishólmur Hálfskýjað
Bolungarvík Alskýjað
Akureyri Skýjað
Kirkjubæjarkl. Þoka í grennd
Stórhöfði Léttskýjað
------------------------------------------------
Yfirlit
1000 km SV af Reykjanesi er víðáttumikið 960 mb lægð sem mjakast A og grynnist. Um 700 km A af Dalatanga er vaxandi 1003 mb lægðardrag sem hreyfist N.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austan- og norðaustanátt, víða 8-15 m/s, en 15-20 m/s við suðausturströndina. Léttir við suðvestan- og vestanlands, en annars skýjað og þurrt að mestu. Vaxandi norðaustanátt með éljum austast á morgun. Hiti kringum frostmark.