Hægviðri í dag
Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir norðan 5-10 m/s í fyrstu og stöku él, en síða hægviðri og úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig.
Spá gerð: 23.02.2008 09:59. Gildir til: 24.02.2008 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á mánudag:
Norðaustlæg átt, 10-15 m/s norðvestanlands og él. Vaxandi austan- og norðaustanátt suðaustanlands og þykknar upp, 18-23 m/s síðdegis og snjókoma eða slydda. Hægari vindur norðaustan- og suðvestantil og úrkomulítið. Frost víða 0 til 5 stig.
Á þriðjudag:
Norðaustan 10-15 m/s norðvestanlands og snjókoma, en hægari annars staðar og él. Hiti um eða rétt undir frostmarki.
Á miðvikudag:
Vestlæg átt sunnanlands, en norðaustlæg norðanlands, og víða éljagangur og nokkuð hvasst, einkum með suður- og norðurströndinni. Hiti breytist lítið.
Á fimmtudag og föstudag:
Lítur út fyrir norðaustanátt með éljum og víða talsverðu frosti.
Spá gerð: 23.02.2008 09:06. Gildir til: 01.03.2008 12:00.
Spá gerð: 23.02.2008 09:59. Gildir til: 24.02.2008 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á mánudag:
Norðaustlæg átt, 10-15 m/s norðvestanlands og él. Vaxandi austan- og norðaustanátt suðaustanlands og þykknar upp, 18-23 m/s síðdegis og snjókoma eða slydda. Hægari vindur norðaustan- og suðvestantil og úrkomulítið. Frost víða 0 til 5 stig.
Á þriðjudag:
Norðaustan 10-15 m/s norðvestanlands og snjókoma, en hægari annars staðar og él. Hiti um eða rétt undir frostmarki.
Á miðvikudag:
Vestlæg átt sunnanlands, en norðaustlæg norðanlands, og víða éljagangur og nokkuð hvasst, einkum með suður- og norðurströndinni. Hiti breytist lítið.
Á fimmtudag og föstudag:
Lítur út fyrir norðaustanátt með éljum og víða talsverðu frosti.
Spá gerð: 23.02.2008 09:06. Gildir til: 01.03.2008 12:00.