Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 26. febrúar 2003 kl. 08:46

Hægviðri í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri breytilegri átt og skýjuðu með köflum, en vestan 8-13 m/s á annesjum norðaustanlands í fyrstu. Hægt vaxandi austanátt í dag og þykknar smám saman upp. Austan 8-13 í kvöld, en hægari norðaustantil. Lítilháttar þokusúld af og til við suður- og austurströndina í kvöld og nótt, en annars úrkomulítið. Austan 10-15 á morgun, en hægari inn til landsins norðantil. Víða dálítil riging eða súld, en skýjað með köflum og þurrt á Norður- og Norðvesturlandi. Hiti 0 til 7 stig að deginum, hlýjast suðaustantil, en um frostmark á Norðurlandi síðdegis og í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024