Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri framundan
Fimmtudagur 24. febrúar 2005 kl. 09:28

Hægviðri framundan

Klukkan 6 var hægviðri og léttskýjað víða norðan- og austantil, annars skýjað og sums staðar súld eða þokuloft. Hiti frá 5 stigum í Vestmannaeyjum niður í 6 stiga frost á Egilsstöðum.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri, skýjað með köflum og súld eða þokuloft öðru hverju. Hiti 1 til 7 stig, en kringum frostmark í nótt.

Kortið er tekið af vef Veðurstofunnar og sýnir veðrið kl. 18 í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024