Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægviðri eða hafgola
Mánudagur 17. júlí 2006 kl. 09:10

Hægviðri eða hafgola

Á Garðskagavita voru VSV 2 og hiti 11 stig klukkan 9
Klukkan 6 í morgun var hæg breytileg átt á landinu og léttskýjað sunnantil. Hiti 4 til 10 stig.
 
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:

Hægviðri eða hafgola og bjart veður, en stöku skúrir í uppsveitum. Hiti 8 til 17 stig.


Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri, en sums staðar skúrir síðdegis. Hiti 8 til 17 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024