HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Hægur vindur og þurrt að kalla
Laugardagur 17. september 2011 kl. 09:42

Hægur vindur og þurrt að kalla

Veðurhorfur við Faxaflóa í dag

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Fremur hæg suðaustlæg átt og þurrt að kalla. Vaxandi suðaustan átt í nótt og í fyrramálið, 10-18 m/s eftir hádegi á morgun og rigning og víða hvassir vindstrengir við fjöll. Hiti 9 til 14 stig.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025