Veðurhorfur í dag
Hæg suðvestlæg átt og skýjað með köflum, en suðaustan 8-13 m/s og dálítil væta við sjávarsíðuna á morgun. Hiti 10 til 15 stig.