Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hægur vindur og skúrir í dag
Sunnudagur 1. ágúst 2004 kl. 11:34

Hægur vindur og skúrir í dag

Klukkan 9 var suðaustanátt, 10-15 m/s og rigning sunnan- og vestanlands, en annars 3-8 og og úrkomulítið. Hiti var 9 til 14 stig.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 13-18 m/s og rigning sunnan- og vestanlands til hádegis, en síðan hægari og skúrir. Suðaustan 3-8 og skýjað norðan- og austanlands, en 8-13 og dálítil rigning síðdegis. Lægir í kvöld og nótt og suðaustan 3-10 og skýjað með köflum á morgun, en skúrir eða dálítil rigning sunnan og austan til. Hiti víða 10 til 15 stig, en heldur hlýrra á Norðurlandi í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024