HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Hægur vindur og lítilsháttar væta
Fimmtudagur 7. júní 2012 kl. 09:26

Hægur vindur og lítilsháttar væta



Veðurhorfur við Faxaflóa

Norðaustan og austan 5-10 m/s, skýjað og lítilsháttar væta syðst, einkum síðdegis. Hægari og þurrt í nótt og á morgun. Hiti 8 til 15 stig, en svalara í nótt.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025