Hægur vindur og bjartviðri í dag
Faxaflói
Hæg vestlæg átt og bjartviðri. Vaxandi suðvestanátt á morgun og þykknar upp með súld síðdegis. Hiti 10 til 15 stig að deginum.
Spá gerð: 27.08.2007 06:42. Gildir til: 28.08.2007 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:
Vestan 5-10 m/s sunnanlands, en norðaustan 3-8 fyrir norðan. Rigning eða súld víðast hvar, en úrkomulítið suðaustanlands. Dregur úr úrkomu síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Suðausturlandi, en svalast við norðurströndina.
Á fimmtudag og föstudag:
Sunnan og suðvestanátt, 5-10 m/s. Rigning um mest allt land, síst þó á Austurlandi.
Áfram milt í veðri. Á laugardag:
Útlit fyrir að snúist í norðanátt og léttir til sunnanlands. Kólnandi veður.
Á sunnudag:
Norðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en víða skúrir um sunnanvert landið. Hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 27.08.2007 08:26. Gildir til: 03.09.2007 12:00.
Hæg vestlæg átt og bjartviðri. Vaxandi suðvestanátt á morgun og þykknar upp með súld síðdegis. Hiti 10 til 15 stig að deginum.
Spá gerð: 27.08.2007 06:42. Gildir til: 28.08.2007 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:
Vestan 5-10 m/s sunnanlands, en norðaustan 3-8 fyrir norðan. Rigning eða súld víðast hvar, en úrkomulítið suðaustanlands. Dregur úr úrkomu síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Suðausturlandi, en svalast við norðurströndina.
Á fimmtudag og föstudag:
Sunnan og suðvestanátt, 5-10 m/s. Rigning um mest allt land, síst þó á Austurlandi.
Áfram milt í veðri. Á laugardag:
Útlit fyrir að snúist í norðanátt og léttir til sunnanlands. Kólnandi veður.
Á sunnudag:
Norðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en víða skúrir um sunnanvert landið. Hiti 5 til 10 stig.
Spá gerð: 27.08.2007 08:26. Gildir til: 03.09.2007 12:00.