Hægur vindur og bjartviðri í dag
Klukkan 6 var norðlæg átt á landinu, 8-15 m/s vestantil, en annars hægari. Stöku él við norðurströndina en annars léttskýjað. Frost 1 til 5 stig, víðast hvar, kaldast í Hjarðarlandi en hlýjast 2ja stiga hiti í Hornafirði.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Fremur hæg norðvestlæg átt og bjartviðri. Suðvestan 5-10 í kvöld og skúrir eða él en samfelldari úrkoma í nótt. Vægt frost í fyrstu en hiti 0 til 5 stig síðdegis.
Kortið er af vef veðurstofunnar
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Fremur hæg norðvestlæg átt og bjartviðri. Suðvestan 5-10 í kvöld og skúrir eða él en samfelldari úrkoma í nótt. Vægt frost í fyrstu en hiti 0 til 5 stig síðdegis.
Kortið er af vef veðurstofunnar