Hægur vindur, él og frost framundan
Klukkan 9 voru norðvestan 10-15 og talsverð snjókoma austan- og suðaustanlands, annars hægari suðvestlæg eða breytileg átt og víða él vestanlands. Hiti var frá 2 stigum á Garðskagavita niður í 13 stiga frost í Hjarðarlandi í Biskupstungum.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, en norðvestan 8-13 í nótt og á morgun. Él og frost 1 til 9 stig, kaldast í innsveitum.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, en norðvestan 8-13 í nótt og á morgun. Él og frost 1 til 9 stig, kaldast í innsveitum.