Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hæglætisveður um helgina
Föstudagur 27. febrúar 2004 kl. 17:00

Hæglætisveður um helgina

Það er gert ráð fyrir hæglætisveðri um helgina, en smá væta verður að öllum líkindum töluvert sýnileg. Veðurhorfur á landinu til kl.18 á morgun:
Vestan og suðvestanátt, 8-13 m/s norðvestantil, en annars hægari. Vestlæg átt, 5-10 á morgun, en lægir norðanlands. Þokusúld eða dálítil rigning, en skýjað með köflum og þurrt austanlands. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024