Fimmtudagur 8. janúar 2004 kl. 10:07
Hæglætisveður næstu daga
Veðurstofan spáir norðaustanátt með ofankomu víða norðan- og austanlands, en yfirleitt björtu veðri suðvestan til. Hiti 0 til 5 stig til þriðjudag, en kólnar síðan. Veðurstofan gerir ráð fyrir hæglætisveðri í dag með austlægri átt og úrkomulitu suðvestanlands.