Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hæglætisveður í dag
Þriðjudagur 8. maí 2012 kl. 09:00

Hæglætisveður í dag

Hæglætisveður við Faxaflóa, skýjað með köflum og smáskúrir í dag. Hiti 3 til 8 stig, en nálægt frostmarki í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Norðan gola og bjartviðri, en skýjað og smáskúrir í dag. Hiti 2 til 7 stig, en um frostmark í nótt.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Skúrir SV-lands, annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 2 til 10 stig, en næturfrost til landsins.

Á fimmtudag og föstudag:
Vestan- og suðvestanátt. Víða skúrir, en úrkomulítið A-til á landinu. Hiti 4 til 12 stig.

Á laugardag og sunnudag:
Austlæg átt, vætusamt og milt veður.

Á mánudag:
Útlit fyrir norðanátt og kólnandi veður.