Hæglætisveður í dag
Klukkan 6 var norðaustanátt, víða 8-13 m/s og stöku él norðan- og austanlands, en annars léttskýjað. Svalast var 7 stiga frost á Þingvöllum, en hlýjast 4ra stiga hiti syðst.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s og léttskýjað, en hægari eftir hádegi. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt næturfrost.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-10 m/s og léttskýjað, en hægari eftir hádegi. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt næturfrost.