Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 25. febrúar 2003 kl. 08:44

Hæglætisveður

Veðurstofan gerir ráð fyrir austan- og suðaustanátt, víða 8-13 m/s, en hægari norðanátt vestantil á landinu síðdegis. Rigning eða slydda, einkum suðaustanlands, en úrkomulítið í nótt og lægir seint í nótt. Fremur hæg austlæg átt á morgun, skýjað með köflum norðan og vestantil, en dálítil rigning eða súld sunnan- og austantil, einkum síðdegis. Hiti 0 til 8 stig, kaldast norðvestantil.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024