Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hæglætis veður í dag
Sunnudagur 26. september 2004 kl. 09:55

Hæglætis veður í dag

Klukkan 6 var norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, en 8-12 við suður- og austurströndina. Skýjað var um mest allt land og víða dálítil rigning eða súld. Hiti var 3 til 9 stig, hlýjast á sunnantil á Austfjörðum.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðvestan 3-10 m/s, hvassast við ströndina og léttir til. Hæg vestlæg átt, skýjað með köflum, en úrkomulítið í nótt og á morgun. Hiti 5 til 11 stig.
Tekið af vef Veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024