Hægir síðdegis
Í morgun var hæg suðvestlæg átt. Stöku skúrir um landið vestanvert, en annars víða léttskýjað. Hiti var 4 til 11 stig, hlýjast á Austfjörðum.
Yfirlit
Um 200 km V af Látrabjargi er 994 mb lægð sem hreyfist lítið en vaxandi lægðardrag NA af Langanesi hreyfist NA. Á Norðursjó er 1029 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðvestan 3-8 m/s og smáskúrir sunnan- og vestantil, en bjartviðri norðan- og austanlands. Hægari sunnan- og suðaustanátt síðdegis. Suðlæg átt, 3-8 og skúrir eða dálítil súld um landið sunnan- og vestanvert, en annars léttskýjað. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast um landið norðaustanvert.
Yfirlit
Um 200 km V af Látrabjargi er 994 mb lægð sem hreyfist lítið en vaxandi lægðardrag NA af Langanesi hreyfist NA. Á Norðursjó er 1029 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðvestan 3-8 m/s og smáskúrir sunnan- og vestantil, en bjartviðri norðan- og austanlands. Hægari sunnan- og suðaustanátt síðdegis. Suðlæg átt, 3-8 og skúrir eða dálítil súld um landið sunnan- og vestanvert, en annars léttskýjað. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast um landið norðaustanvert.