Hægari í kvöld og nótt og kólnar
Minnkandi suðlæg átt við Faxaflóa, 10-18 og slydduél síðdegis, en hægari í kvöld og nótt og kólnar. Norðaustan 3-8 og bjart að mestu á morgun. Frost 0 til 6 stig, vegir í veðurspá Veðurstofu Íslands.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Austan 18-25 m/s og rigning, en suðlægari 13-18 með morgninum. Hiti 3 til 6 stig. Minnkandi sunnanátt síðdegis og slydduél, kólnandi veður. Hæg breytileg átt og bjartviðri á morgun með vægu frosti.