Hæg vestlæg átt með rigningu
Það verður hæg vestlæg átt og rigning eða slydda við Faxaflóann í dag, en þurrt síðdegis. Suðaustan 8-13 og rigning í nótt, en snýst í norðanátt og léttir til á morgun. Hiti 1 til 8 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á sunnudag:
Vaxandi suðaustanátt, 13-18 m/s og fer að rigna á S- og V-landi undir kvöld. Hægari og bjartviðri fyrir norðan og austan. Frost 0 til 10 stig, en hlánar S- og V-lands.
Á mánudag:
Stíf austlæg átt og rigning eða slydda, einkum S- og SA-lands. Hiti 1 til 7 stig.
Á þriðjudag:
Norðlægari og slydda eða snjókoma, en úrkomulítið sunnantil á landinu. Kólnandi veður.
Á miðvikudag:
Norðanátt með éljum, en léttskýjað syðra. Hiti í kringum frostmarki.
Á fimmtudag:
Snýst líklega í sunnanátt og hlýnar.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á sunnudag:
Vaxandi suðaustanátt, 13-18 m/s og fer að rigna á S- og V-landi undir kvöld. Hægari og bjartviðri fyrir norðan og austan. Frost 0 til 10 stig, en hlánar S- og V-lands.
Á mánudag:
Stíf austlæg átt og rigning eða slydda, einkum S- og SA-lands. Hiti 1 til 7 stig.
Á þriðjudag:
Norðlægari og slydda eða snjókoma, en úrkomulítið sunnantil á landinu. Kólnandi veður.
Á miðvikudag:
Norðanátt með éljum, en léttskýjað syðra. Hiti í kringum frostmarki.
Á fimmtudag:
Snýst líklega í sunnanátt og hlýnar.