Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 18. febrúar 2003 kl. 08:48

Hæg suðvestlæg átt og slydda eða snjókoma

Gert er ráð fyriir suðlægri átt 18-23 m/s og rigning um landið austanvert, en mun hægari suðvestlæg átt um landið vestanvert og snjó- eða slydduél. Lægir smám saman austanlands í dag. Norðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s í nótt og stöku él, en slydda eða snjókoma um landið austanvert. Vaxandi vindur á morgun og víða snjókoma eða slydda, suðaustan 13-18 m/s um landið austanvert síðdegis, en norðlægari vestanlands. Kólnandi veður og hiti í kringum frostmark í nótt og á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024