Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hæg norðaustlæg átt og bjartviðri
Fimmtudagur 31. ágúst 2006 kl. 09:03

Hæg norðaustlæg átt og bjartviðri

Klukkan 8 í morgun var ASA 10 og rúmlega 11 stiga hiti á Garðskagavita.
Klukkan 6 var hæg norðaustlæg átt. Skýjað var á öllu landinu og dálítil rigning eða súld við N- og A-ströndina. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast við SV-ströndina.
 
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Fremur hæg norðaustlæg átt og bjartviðri. Hiti 12 til 18 stig að deginum.


Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
NA átt, víða 3-8 m/s, en bætir í vind síðdegis. Skýjað N- og A-til og dálítil rigning eða súld við ströndina, en bjartviðri SV-lands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á SV-landi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024