Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hæg norðanátt
Miðvikudagur 12. mars 2008 kl. 09:10

Hæg norðanátt

Veðurspá dagsins gerir ráð fyrir norðvestan og norðan 5-10 og éljum eða snjómuggu í fyrstu en síðan hægari norðaustan átt og léttir smám saman til. Norðaustan 8-13 í kvöld en norðlægari á morgun og stöku él. Hiti 0 til 3 stig yfir daginn.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á föstudag:
Norðlæg átt, 8-13 m/s og él norðan- og austanlands, annars bjartviðri. Dregur úr éljum síðdegis. Frost 0 til 5 stig, en hiti um frostmark við ströndina.

Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Hægviðri og léttskýjað að mestu. Frostlaust næst sjónum yfir daginn en annars 0 til 8 stiga frost.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á þriðjudag:
Suðlæg eða breytileg átt með lítilsháttar úrkomu á köflum vestan- og norðanlands, annars úrkomulaust. Heldur hlýrra í veðri.

Mynd/elg: Logn í Svartsengi í gær.