Hæg eða breytileg átt
Klukkan 6 var hægviðri á landinu, skýjað að mestu og víða súld eða þokuloft við ströndina. Hiti 2 til 9 stig, hlýjast á Vatnsskarðshólum.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu og sums staðar súld eða þokuloft, einkum við ströndina. Vaxandi suðaustanátt í nótt, víða 8-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 6 til 13 stig að deginum.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu og sums staðar súld eða þokuloft, einkum við ströndina. Vaxandi suðaustanátt í nótt, víða 8-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 6 til 13 stig að deginum.