Hæg breytileg átt og bjartviðri
Klukkan 09:00 var hæg breytileg átt og bjartviðri í flestum landshlutum. Hiti var frá 2 stigum á annesjum norðausturlands uppí 11 stig á Garðskagavita og Hvanneyri.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri, en suðaustan 3-8 m/s og þykknar upp í kvöld og nótt. Suðaustan 8-13 og rigning á morgun. Hiti 7 til 12 stig.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri, en suðaustan 3-8 m/s og þykknar upp í kvöld og nótt. Suðaustan 8-13 og rigning á morgun. Hiti 7 til 12 stig.