Þriðjudagur 20. maí 2003 kl. 07:50
Hæg breytileg átt og bjart í dag
Veðurstofan spáir norðaustan 3-10 m/s víðast hvar á landinu í dag en hægri breytilegri átt suðvestantil. Skýjað verður með köflum og skúrir sunnan- og austanlands. Hiti verður 3 til 13 stig, hlýjast suðvestanlands.