Miðvikudagur 14. júlí 2004 kl. 09:01
Hæg breytileg átt í dag
Kl. 06 var austlæg átt, víða 3-8 m/s og dálítil rigning. Hiti 6 til 12 stig.
Suðaustlæg, 3-10 m/s og rigning eða skúrir, einkum suðaustanlands. Hæg breytileg átt á morgun, en austan 5-10 suðvestanlands. Skýjað með köflum og skúrir sunnantil á landinu. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands.