Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hæg austlæg átt
Föstudagur 27. júní 2003 kl. 09:12

Hæg austlæg átt

Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s, en 8-13 austantil fram yfir hádegi. Skýjað með köflum norðaustanlands, en styttir upp og léttir smám saman til sunnan- og vestanlands þegar líður á daginn. Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjart veður í kvöld og á morgun, en þó sums staðar súld eða þokuloft við strönd landsins. Hiti 12 til 22 stig að deginum, hlýjast norðaustanlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024