Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Há sjávarstaða um helgina
Það er stórstreymt þessa dagana og lægðin sem nú er að koma eykur á sjávarhæð. VF-mynd: Hilmar Bragi
Laugardagur 21. júlí 2012 kl. 07:15

Há sjávarstaða um helgina

Vegna slæmrar veðurspár um helgina  vill Landhelgisgæslan vekja athygli á að einnig er stórstreymt þessa daga. Reiknað er með að lægðin verði um 968mb og gæti hækkun sjávarborðs umfram flóðspá orðið um 45 cm.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024