Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gúrkutíð hjá lögreglunni í Keflavík!
Fimmtudagur 11. júlí 2002 kl. 18:31

Gúrkutíð hjá lögreglunni í Keflavík!

Það er sannkölluð gúrkutíð hjá lögreglunni í Keflavík. Þar hefur ekkert markvert gerst á vaktinni í rúman sólarhring. Það er ekki þar með sagt að lögreglumenn sitji með hendur í skauti allan daginn, því næg eru verkefnin, þó svo slys eða annað sé ekki að raska sumarró lögreglumanna- og kvenna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024