Mánudagur 1. október 2001 kl. 16:36
				  
				Gunnþór dreginn til Keflavíkur
				
				
				
Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein er nú með fiskiskipið Gunnþór í togi. Skipin eru væntanleg til Keflavíkur undir kvöld. Skipin eru nú djúpt undan Garðskaga í þungum sjó og sækist ferðin seint.