Gunnhildur Gunnarsdóttir er nýr forstöðumaður
- Fjörheima og 88 Hússins
Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Fjörheima og 88 Hússins. Gunnhildur er Uppeldis- og menntunarfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur starfað sem tómstundaráðgjafi í Fjörheimum undanfarin ár ásamt því að starfa í Frístundaskólanum í Myllubakkaskóla og að undanförnu sem umsjónarmaður Frístundaskólans í Myllubakkaskóla.