Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 9. apríl 1999 kl. 20:43

GUNNAR ÞÓR AÐSTOÐAR SKÓLASTJÓRI HEIÐARSKÓLA

Sex umsækjendur voru um stöðu aðstoðarskólastjóra við hinn nýja Heiðarskóla sem tekur til starfa á haustmánuðum og voru þetta þau Björn Víkingur Skúlason, Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir, Gunnar Þór Jónsson, Kristbjörn Albertsson, Svavar Bragi Jónsson og Valgarður Lyngdal Jónsson. Samþykkt var að ráða Gunnar Þór Jónsson og mun hann hefja störf þann 1. júlí 1999.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024