BVT
BVT

Fréttir

Gunnar Marel kýs í Heiðarskóla
Laugardagur 29. maí 2010 kl. 12:47

Gunnar Marel kýs í Heiðarskóla

Gunnar Marel Eggertsson, oddviti Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, mætti ásamt konu sinni, Þóru Guðnýju Sigurðardóttur, á kjörfund í kjördeild 6. í Heiðarskóla rétt fyrir hádegið í dag.

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Dubliner
Dubliner