Gunnar Þórarinsson er inni í nýrri bæjarstjórn Reykjanesbæjar samkvæmt fyrstu tölum. Elín Rós Bjarnadóttir var þá við þröskuldinn að komast inn í bæjarstjórn og vantaði 14 atkvæði þegar talin höfðu verið 3296 atkvæði.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á kosningavökunni hjá Frjálsu afli nú í kvöld.