Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 3. nóvember 2003 kl. 10:43

Gullúri og geisladiskum stolið í Garði

Síðdegis á föstudag var tilkynnt um innbrot í hús við Hraunholt í Garði. Hafði verið farið inn um glugga með því að losa stormjárnið á meðan íbúar voru fjarverandi á milli kl. 16:30 og 18:00 í dag. Stolið var gullúri og sex geisladiskum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024