Guðrún Hjörleifsdóttir miðill í heimsókn hjá Sálarrannsóknafélaginu
Guðrún Hjörleifsdóttir miðill mun starfa hjá Sálarransóknarfélaginu fimmtudaginn 16. janúar nk., auk þess sem hún mun starfa einn dag í næstu viku hjá félaginu. Hermundur Rósinkrans talnaspekingur starfar hjá félaginu föstudaginn 24. janúar og Lára Halla Snæfells í lok mánaðarins. Tímapantanir í síma 421-3348.