Guðrún Gísladóttir KE með eitt mesta aflaverðmæti til Íslands
Fyrstu veiðiferð Guðrúnar Gísladóttur KE sem Festi hf. keypti frá Kína fyrr í haust lauk í morgun en þá kom skipið með 100 milljóna króna aflaverðmæti til hafnar í Reykjavík en hún hefur verið á síldveiðum að undanförnu.
Aflinn er flakaður og frystur um borð en skipið landaði alls 800 tonnum af síldarflökum og 200 tonnum af ferskri síld til vinnslu. Verðmæti aflans er 100 milljónir og er einn verðmætasti uppsjávarfiskfarmur sem komið hefur á langd á Íslandi. Guðrún Gísladóttir var í fjórar vikur á veiðum á Austfjarðarmiðum og heldur skipið úr höfn aftur fyrir jól.
Aflinn er flakaður og frystur um borð en skipið landaði alls 800 tonnum af síldarflökum og 200 tonnum af ferskri síld til vinnslu. Verðmæti aflans er 100 milljónir og er einn verðmætasti uppsjávarfiskfarmur sem komið hefur á langd á Íslandi. Guðrún Gísladóttir var í fjórar vikur á veiðum á Austfjarðarmiðum og heldur skipið úr höfn aftur fyrir jól.