Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 26. mars 2002 kl. 11:43

Guðrún Gísladóttir KE ekki með kolmunakvóta

Skipið hefur verið að kolmunaveiðum síðustu 2 vikurnar, fyrst innan íslensku lögsögunnar í Rósagarðinum og síðan á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Um borð í Guðrúnu Gísladóttur er kolmuninn unninn til manneldis og með því móti er hægt að auka aflaverðmæti verulega. Mikið hefur verið lagt í það síðustu tvö árin að markaðssetja og afla markaða fyrir kolmuna til manneldis og því bagalegt fyrir útgerðina að vera ekki með kvóta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024