Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Guðjón Þorgils sigurvegari Söngkeppni Samfés 2024
Sigurvegari keppninnar Guðjón Þorgils Kristjánsson ásamt dómnefnd en hana skipuðu þau Júlí Heiðar Halldórsson, Saga Matthildur Árnadóttir og Birgir Steinn Stefánsson.
Mánudagur 6. maí 2024 kl. 18:10

Guðjón Þorgils sigurvegari Söngkeppni Samfés 2024

Guðjón Þorgils Kristjánsson nemandi Sandgerðisskóla gerði sér lítið fyrir og sigraði Söngkeppni Samfés í Laugardalshöll í um helgina með laginu What was I made for? Eftir Billie Elish. Guðjón Þorgils keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Skýjaborgar í Sandgerði.

„Við erum mjög stolt af árangri Guðjóns Þorgils og óskum honum og Skýjaborg innilega til hamingju með með sigurinn,“ segir á síðu Sandgerðisskóla.

Hér má sjá fleiri myndir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024