Guðjón Þorgils sigurvegari Söngkeppni Samfés 2024
Guðjón Þorgils Kristjánsson nemandi Sandgerðisskóla gerði sér lítið fyrir og sigraði Söngkeppni Samfés í Laugardalshöll í um helgina með laginu What was I made for? Eftir Billie Elish. Guðjón Þorgils keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Skýjaborgar í Sandgerði.
„Við erum mjög stolt af árangri Guðjóns Þorgils og óskum honum og Skýjaborg innilega til hamingju með með sigurinn,“ segir á síðu Sandgerðisskóla.
Hér má sjá fleiri myndir.