Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Guðjón Þórðar þjálfar Keflavík
Fimmtudagur 16. desember 2004 kl. 15:06

Guðjón Þórðar þjálfar Keflavík

Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur og Guðjón Þórðarson hafa komist að samkomulagi um að Guðjón þjálfi meistaraflokk Keflavíkur. Samningurinn er til þriggja ára. Guðjón er mikill fengur fyrir Keflavík sem hefur leitað logandi ljósi að þjálfara síðustu misseri. Nánar um málið síðar í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024