Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Miðvikudagur 13. mars 2002 kl. 20:27

Guðfinnur KE varð stjórnlaus á Faxaflóa

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Hannes Þ. Hafstein, kom um kvöldmatarleitið til Njarðvíkur með Guðfinn KE 19 sem varð stjórnlaus í Faxaflóa í dag. Engin hætta er talin vera á ferðum enda veður gott á þessum slóðum. Skipið fór beint í slipp við komuna til Njarðvíkur.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025