Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Guðbrandur Einarsson varð undir í varaforsetakjöri ASÍ
Mánudagur 29. október 2018 kl. 06:00

Guðbrandur Einarsson varð undir í varaforsetakjöri ASÍ

Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness.
 
Niðurstaða kosningarinnar varð þessi:
 
Atkvæði féllu þannig:
Guðbrandur Einarsson 115 eða 40,2%

Vilhjálmur Birgisson 171 eða 59,8%
Heildarfjöldi atkvæða 289

Auðir og ógildir 3

Gild atkvæði 286
 
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR, sem hafði tilkynnt framboð til 1. varaforseta, dró framboð sitt til bak.

Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands var sjálfkjörinn í embætti 2. varforseta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024