Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grýtt með eggjum og jógúrt
Laugardagur 12. nóvember 2005 kl. 22:24

Grýtt með eggjum og jógúrt

Í hádeginu í dag, laugardag, var óskað eftir lögreglu að húsi við Efstaleiti í Keflavík. Þar hafði bifreið verið grýtt með eggjum og jógurt. Er þetta í annað skiptið á skömmum tíma sem þetta gerist.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024